Category: Uncategorized
-

Eru einkaskipti á dánarbúi alltaf besti kosturinn?
Við skipti á dánarbúum vakna margar spurningar, meðal annars í hvaða farveg setja skal dánarbúið. Oft á tíðum kjósa erfingjar að setja dánarbú í einkaskipti, þar sem þeir telja þá leið hagkvæmari og einfaldari fyrir erfingja. Hafa ber í huga að einkaskipti hafa í för með sér mikla ábyrgð til handa erfingjum og eru ekki…
-

Ráðgjöf í aðdraganda skilnaðar
Fagleg ráðgjöf við skilnað Það er algengt að einstaklingar ákveði að leita til lögmanns áður en skilnaður fer fram. Þannig er algengt að einstaklingur óski eftir ráðgjöf um ferlið sem framundan er. Skilnaður er oft flókið og tilfinningalegt ferli, þar sem er að mörgu að huga. Þetta eru bæði atriði sem varða fjárhag viðkomandi og…
-

Rangfeðraðir Íslendingar
Í störfum mínum sem lögmaður hef ég í vaxandi mæli orðið vör við að Íslendingar nýti sér erfðafræðilega gagnagrunna á borð við MyHeritage, AncestryDNA og sambærileg þjónustufyrirtæki. Notkun þessara gagnagrunna hefur það í för með sér að sífellt fleiri fá upplýsingar um að skráð faðerni þeirra stenst ekki skoðun. Við aðstoðum við að fá faðerni…
-

Get ég gert börnin mín arflaus?
Skylduerfingjar – heimild til að ráðstafa þriðjungi eigna með erfðaskrá Þegar undirrituð nam erfðarétt við lagadeild Háskóla Íslands var kennt að einstaklingur gæti ekki gert börn sín arflaus. Þetta byggðist á 35. gr. erfðalaga nr. 8/1962, sem kveður á um að arfleifanda, sem á börn og/eða maka, sé aðeins heimilt að ráðstafa þriðjungi eigna sinna…
-

Er EKKO á hreinu á þínum vinnustað?
Hvað er EKKO? EKKO er skammstöfun sem notuð er yfir einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni og ofbeldi. Mál sem varða EKKO á vinnustöðum eru í síauknum mæli að rata fyrir dómstóla. Slík mál reynast gjarnan þolendum, meintum gerendum og vinnuveitendum þungbær. Það er mikilvægt að vinnuveitendur séu vel vakandi fyrir þeim skyldum sem á þeim…
-

Sáttamiðlun: Skynsamlegur kostur við fjárskipti hjóna við skilnað
Þegar stofnað er til hjónabands er skilnaður sjaldnast það sem fólk sér fyrir sér. Á meðan hjónabandið varir er algengt að eignarmyndun verði auk þess sem fólk stofnar til skulda, ýmist vegna húsnæðiskaupa eða af öðrum ástæðum. Skilnaður er þungbært ferli og á þeim tímamótum þarf fólk að taka afstöðu til þess hvernig eignum og…
-

Faðernismál – málsmeðferð slíkra mála.
Til okkar leita gjarnan einstaklingar sem þurfa að fá faðerni barns staðfest eða leiðrétt. Þetta eru svonefnd faðernismál eða eftir atvikum véfengingarmál. Þessi mál eru rekin fyrir dómstólum. Málsmeðferðartími slíkra mála er yfirleitt stuttur eða um nokkrar vikur. Ef móðir barns, f.h. þess, höfðar málið greiðist málskostnaður úr ríkissjóði. Við meðferð þessara mála fer fram…
-

Forsjármál: Hagsmunir barna
Ef ágreiningur kemur upp um hvor foreldrið eigi að fara með forsjá barns er rétt að leita til sýslumanns og hefja forsjármál. Ef foreldrar eru ekki sammála hjá sýslumanni um hvernig forsjá barnsins skuli háttað, er málinu vísað í sáttameðferð hjá sáttamiðlara á vegum sýslumanns. Þar fá foreldrar aðstoð við að leysa úr ágreiningi um…
-

Erfðamál: Þegar andlát ber að garði, hvað þarf ég að vita?
Helstu atriði sem þarf að hafa í huga við skipti dánarbúa.
-

Réttindi barna: Skiptir máli hvor foreldrinu barn á lögheimili hjá?
Þegar skilnað ber að garði þurfa foreldrar að ákveða hjá hvor foreldrinu barn skal eiga lögheimili hjá. Börn geta ekki haft tvö lögheimili en þó voru gerðar lagabreytingar árið 2021 sem leiddu til þess að barn getur haft skipta búsetu hjá báðum foreldrum sínum. Í því felst að barn á lögheimili hjá öðru foreldrinu en…
-

Skilnaður: Við höfum ákveðið að skilja, hvað svo?
Til okkar leita reglulega einstaklingar eða hjón sem hafa tekið ákvörðun um að skilja. Aðstæður undir slíkum kringumstæðum geta verið á alla vegu. Hverjar sem aðstæðurnar eru þá er staðan oftast sú að fólk vill að skilnaðurinn gangi hratt og örugglega fyrir sig, sem er vel skiljanlegt enda er þungbært að standa í því ferli…
-

Réttindi barna: Hvernig er faðerni barns leiðrétt?
Við og við gerist það að barn er ranglega feðrað og leiðrétta þarf faðerni. Algeng ástæða slíkra mála er að hjúskaparstaða móður hefur ekki verið réttilega skráð við fæðingu barns. Það kann að leiða til þess að sá maður sem móðirin var skráð í sambúð eða hjúskap með á þeim tíma er skráður faðir þess,…
-

-

Menntamál: Þurfa kennarar að vera lögfróðir?
Menntamál Starfsumhverfi skóla hefur breyst hratt á undanförnum árum. Við sjáum þess glögga mynd í fjölmiðlum. Í síauknum mæli birtast okkur fréttir um mál úr skólastarfi sem eru lagalegs eðlis. Oft á tíðum vekja þessar fréttir furðu okkar. Fréttir um skólastarf hreyfa við okkur enda tilheyrum við mörg skólasamfélaginu með einhverjum hætti eða höfum að…
